Hvort að það sé vinna við heimahús, skrifstofuhúsnæði eða uppslátt á nýbyggingum getur Smíðaverk séð um allar starfsgreinar sem þarf fyrir verkið.
Sjá nánar
Smíðaverk Þaklagnir ehf séhæfir sig í uppbyggingu á þökum og svölum sem eru með bræddum tjörudúk, bæði í nýbyggingum og endurnýjun.
Sjá nánar